Tilkynningar

Opnunartími og þjónusta

Veitingahúsið er opið alla daga frá kl. 11.30 til 17, nema fimmtudaga er opið fram á kvöld til kl.22.  Hægt er að leigja fundarherbergi fyrir stóra sem smáa fundi frá kl.08-23, fyrirlestra, tónleika, móttökur og veislur.

meira

Hádegisseðill Hannesarholts / Lunch menu

Hádegisseðill / lunch menu Borinn fram milli kl. 11:30 og 14:00 alla virka daga Served between 11:30 and 14.00 Monday to Friday   Pönnusteiktur steinbítur með kartöflustöppu, bakaðri gulrót, blómkáli og tómat-og paprikusósu Panfried catfish with mashed potatoes, baked carrot, cauliflower and pepperonata sauce  2.450,- * Grænmetisbuff með kartöflustöppu, bakaðri gulrót, blómkáli og tómat-paprikusósu Vegetable pattie […]

meira

Fréttir

Svava Jakobsdóttir, Páll Skúlason og Hilmar Hafstein Svavarsson

Páll_við_Öskju

Þessa vikuna fögnum við sumri um allt land. Í Hannesarholti fögnum við arfleifð tveggja stórmenna í menningarlífi þjóðarinnar, Svövu Jakobsdóttur og Páls Skúlasonar. Páll var liðsmaður Hannesarholts frá fyrstu hugmynd, og málþing um umhverfisheimspeki honum til heiðurs verður haldið á laugardag frá 10-16. Leikverk Svövu hafa verið leiklesin hér undanfarnar vikur. Síðast í röðinni er […]

meira

Tungu mál endurtekið vegna fjölda áskorana

TUNGUmalA4 2018

Systkinin Stefán, Ingólfur, Kristín og Iðunn börn Steins og Öddu úr Tungu á Seyðisfirði bjóða öðru sinni til kvöldvöku í Hannesarholti, þar sem þau munu deila sögum og söngvum af skemmtilegum uppvexti og fjölbreyttri lífsgöngu. Miðasala á tix.is. Veitingahúsið opið fyrir þá sem vilja fá sér kvöldverð á undan kvöldvökunni. Borðapantanir í síma 511-1904 og […]

meira

Svava Jakobsdóttir, Hilmar Hafstein, Vilborg Davíðsdóttir, Hafliði Hallgrímsson, Haukur Heiðar og nóg að gera

Æskuvinir

Matur og menning í Hannesarholti í kjölfar páskanna: Svava Jakobsdóttir – Æskuvinir 4.apríl, Hilmar Hafstein Svavarsson myndlistarsýning og Vilborg Davíðsdóttir 5.apríl, Hafliði Hallgrímsson, Andri og Nicola Lolli 6.apríl, Haukur Heiðar, Halldór og Haukur Heiðar Syngjum saman og Leiklestur Svava Jakobsdóttir endurtekið 8.apríl. Allir velkomnir!

meira

Hilmar Hafstein Svavarsson – opnun 5.apríl kl.16

image001 (1)

Hilmar Hafstein Svavarsson opnar sýningu á myndverkum í veitingastofum Hannesarholts fimmtudaginn 5.apríl kl.16. Sýningin stendur í fjórar vikur. Hilmar er 78 ára gamall og hefur daðrað við myndlistargyðjuna frá barnsaldri. Sýningin er fyrsta einkasýning Hilmars og er sölusýning.

meira

Síðasta sýningarvika – Georg Douglas – Leiðsögn um sýningu

Georgblóm

Síðustu sýningardagar málverkasýningarinnar Gjúgg í blóm – Peekaboo eftir Georg Douglas. Leiðsögn um sýninguna miðvikudaginn 28.mars kl.16. Georg hefur getið sér gott orð fyrir litrík málverk sín, sem hann tók til við að mála af fullum krafti eftir að hann fór á eftirlaun frá kennslustörfum í MH, þar sem hann var við kennslu í jarðvísindum […]

meira
imagesGW847AVJ-björgvin-150x150

Syngjum saman Björgvin Þ.Valdimarsson

1000

Björgvin Þ.Valdimarsson tónskáld, tónlistarkennari og kórstjóri leiðir klukkustundarlanga kvöldstund fyrir almenning kl.14 þar sem textar birtast á tjaldi og allir taka undir. Börn fá frítt inn í fylgd með fullorðnum sem greiða 1000 króna aðgangseyri.

EldhúsEftirMáli

Eldhús eftir máli Svövu Jakobsdóttur – leiklestur

2500

Leikhúslistakonur 50+ standa fyrir leiklestri á leikverkum Svövu Jakobsdóttur á vordögum 2018 í Hannesarholti. Eldhús eftir máli, leikrit Völu Þórsdóttur eftir smásögum Svövu Jakobsdóttur er síðast í röðinni miðvikudaginn 18.apríl kl.20 og sunnudaginn 22.apríl kl.16. Verkefnis- og leikstjóri: Þórunn Magnea Magnúsdóttir Veitingastofan opin frá 11.30-17 og býður kaffi og vöfflu á tilboði á undan leiklestrinum.

KristínEiríks

Kvöldstund með Kristínu Eiríks

2500

Kvöldstund með Kristínu Eiríks, sem deilir með gestum hugsunum sínum og draumum, segir frá áhrifavöldum og leiðinni sem leiddi til rithöfundaferils. Fyrsta ljóðabók Kristínar, Kjötbærinn, kom út árið 2004. Áður höfðu ljóð hennar birst í tímaritum og dagblöðum. Á eftir fylgdu svo ljóðabækurnar Húðlit Auðnin árið 2006 og Annarskonar sæla árið 2008. Árið 2010 kom út smásagnasafnið Doris deyr og haustið 2012 […]

30051791_1905223956218819_1032716147920061196_o

Tónleikar: Með víraflækjuhár og græna peru

2500

Söngur: Unnur Sigmarsdóttir, mezzósópran Píanó: Aladár Rácz Unnur Sigmarsdóttir, mezzósópran, lærði söng í Söngskólanum í Reykjavík hjá Dóru Reyndal og lauk burtfararprófi þaðan árið 2007 og söngkennaraprófi ári síðar. Hún hefur sungið í ýmsum kórum, m.a. Háskólakórnum og Söngsveitinni Fílharmoníu. Síðustu ár hefur hún verið í söngtímum hjá Dóru Reyndal og eru þessir tónleikar lokahnykkur […]

31068889_1977288629011487_8333448547064127426_n

Mozartmaraþon – Guðný Guðmundsdóttir og Nína Margrét Grímsdóttir

3000

Guðný Guðmundsdóttir heldur upp á sjötugsafmælið sitt með sinni eigin tónleikaröð árið 2018 þar sem hún mun flytja öll verk Mozarts fyrir píanó og fiðlu. Tónleikarnir verða samtals tíu talsins og munu hinir ýmsu píanóleikarar ganga til liðs við Guðnýju. Á þessum tónleikum í apríl er meiðleikari Bjarni Frímann Bjarnason. Tónleikarnir fara fram á síðasta […]

Fil 23-01-2016 23.41.43

Helgar brunch

Lau og Sun kl. 11-14.30

Brunch

Eggjahræra. Beikon. Rauðrófuhummus með valhnetum. Bakað rótargrænmeti. Bláberjaklattar með sírópi. Ávextir. Smoothie. Gullostur með rauðlaukssultu.

Vegan brunch

Tofuhræra með sveppum, lauk og papriku. Veikon (eggaldin beikon). Rauðrófuhummus með valhnetum. Bakað rótargrænmeti. Bláberjaklattar með sírópi. Ávextir. Smoothie. Vegan ostur með rauðlaukssultu.

 

Allskyns heimabakaðar dásemdir bornar fram til kl. 17